Ótrúlegt....

Hef svolítið verið að fylgjast með umræðunni í þjóðfélaginu undanfarið.

Skil ekki alveg hversvegna það er verið að fá "leikmenn" í spjall í morgun eða síðdegisútvarpi. Blaðamenn og aðrir geta gasprað heilan helling, allir hafa sína skoðun. En þeirra álit hefur ekkert að segja og skiptir engu máli. Það er bara verið að velta sér uppúr skítnum og skíta upp um alla veggi.

 Verð að segja, að ég hef aldrei verið pólitísk, alltaf skilað auðu til að mótmæla þessu fornaldar stjórnarfari. En nú er ég kannski að vakna til vitundar....

Afhverju eru menn ráðnir til ábyrgðarstöðu, án þess að hafa menntun til?

Afhverju hefur hinn almenni kjósandi, ekkert með það að segja, hver stýrir flokknum sem hann kýs? 

Afhverju má ekki kjósa  menn, í stað flokka?

Afhverju fá afdankaðir  stjórnmálamenn fínar stöður?  Í Seðlabankanum, sendiráðum og allskonar nefndum. Með örugglega milljón+ á mánuði.

Og hundrað aðrar spurningar...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband