Er einhver þreyttur á krepputali?

Hlusta mikið í frítímanum á Bylgjuna

En hef á þessum síðustu og verstu, fundið fyrir auknu þunglyndi af þessari hlustun. Alltaf einhverjir leikmenn sem vita alltaf best. Svo eru þessir kjaftaþættir endurfluttir æ ofan í æ.

Ég svona "venjuleg" manneskja fatta ekkert um hvað er verið að tala, nema bara þetta augljósa, ok, krónan, bankarnir og það allt farið "búið"...

Hef mikla samúð með þeim sem spenntu bogann of hátt og eru að missa allt sitt, vegna sömu leikmannanna sem gaspra út í eitt.

Þá kemur að lærdómnum..... Kannski lærum við af þessu, að peningur er ekki allt. Hugsum meira um okkar nánustu. Börnin okkar vilja meiri tíma með foreldrunum, ekki flott dót. Og foreldrar okkar vilja meiri tíma með okkur börnunum, en allir alltof uppteknir í dansinum í kringum Mammon.

Íslendingar....... stoppum aðeins, hættum að vera svona fyrrt.

Elskum hvort annað, hugsum um hvort annað og munum að við getum gefið fullt af jólagjöfum, sem kosta ekki neitt. :)

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband