Sól í Reykjavík???!!!

Hvað er eiginlega að ske með þetta veðurfar???? Öll rigningin okkar er í evrópu.

Annars er þetta að verða hálfleiðinlegt Frown. Hvenær á maður að hafa tíma til að þrífa heimilið? Maður getur varla verið inni, á kafi ofaní skúringafötunni, þegar sólin skín og fuglarnir syngja. Þetta er samt búið að koma mér ágætlega, í fríi frá þessari venjulegu launavinnu ( en er samt á fullum launum í sumar) Tounge. Fer bara með námsbækurnar út á pall og les og glósa í gríð og erg. Hendi verkefnunum inn í tölvuna á kvöldin. Ekkert mál. En mér finnst ég bara nýbyrjuð í þessu sumar fjarnámi, en það er bara mánuður í prófinFrown. Fær maður engann tíma til að læra.... ég meina.... þetta eru 3 ÞYKKAR skruddur sem maður þarf að þjösnast í gegnum á tæpum 2 mánuðum. Kannski var ég að fara pínu of geyst í byrjun. Í 3 áföngun og 9 einingumPinch. En sjáum til, sé allavega enn til sólar...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Rigningin á að koma í dag. Ég hef ekki enn verið í námi þar sem er of lítið að gera og alltaf finnst manni að maður þyrfti örlítið meiri tíma fyrir próf

Jón Sigurgeirsson , 6.7.2007 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband