3.9.2007 | 00:55
Hvað er til ráða???
Hvað gerið þið þegar makinn hrýtur og enginn er svefnfriðurinn?
Farið þið á bloggið?
Leggið þið ykkur í stofusófann?
Farið í gestaherbergið og sofið þar?
Skutlist í foreldrahús og sofið í gamla herberginu?
Eða haldiðið áfram að vera þreytt og pirruð?
Bara svona hugleiðing, þar sem hroturnar óma um allt hverfið.
Um bloggið
barabull
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn fór í svefnrannsókn og greindist með kæfisvefn. Sefur núna hljóðlaus með c-pap vél og allir sáttir
Ragnheiður , 3.9.2007 kl. 01:14
vek kallinn og sendi hann fram í stofu og bið hann að loka á eftir sér
Ólöf Anna , 3.9.2007 kl. 01:35
Æi, greyið er svo þreyttur. Get ekki gert honum rúmrusk. Verður að fá sinn fegrunarblund, helst 10-12 tíma á sólarhring.
En fegurðin mín fer dalandi í réttu hlutfalli, næ kannski ef ég er heppin 4-5 tímum á nóttu.
Nei, heyrið þið þetta???? ÞÖGN.
Hleyp niður í rúmið eins og skot, næ kannski að sofna áður en næsta hrotuskot kemur
Seinna....
Fishandchips, 3.9.2007 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.