Foreldrar

Á 75 ára gamla móður og tengdamóður aðeins yngri. Meðan tengdó spreðar peningunum sínum í okkur börnin áður en hún er öll(krabbamein), þá er mín fjölskylda ekki á sömu nótunum. Mamma mín búin að vera mikið veik síðastliðið ár. Hún er búin að vera í sambúð með yndislegum manni sl. 30 ár. Hann hefur borið hana á höndum sér öll þessi ár. En hún mamma gamla er ekkert lamb að leika sér við. Greindist með ofvirkni á efri árum og vott af einhverfu. En geta sum systkinin dílað við það???

Nei, þau eru of upptekin af sínu lífi... Og eru svo móðguð út í mömmu sína að þau hafa ekki talað við mömmuna í marga mánuði.

Finnst oft á tíðum að þau bíði sem hrægammar yfir kistu mömmunar og telji krónurnar..... Sambýlismaðurinn má fara út á guð og gaddinn að þeim finnst, þó svo að hann hafi verið aðal fyrirvinnan öll þessi ár.  

Elsku Jakob,,,, finn til með þér og ekki gefast upp. Stend alltaf við bakið á þér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nefmælt og Kokmælt

Æji, er þetta ekkip týpískt. Ótrúlegt hvað sumir geta verið margvafðir inn sjálfan sig og kunna ekki einusinni að virða það við aldraða móður sína að hún gaf þeim lífið. Gott að þau gömlu hafa þó allavega þig með fullu viti!

Nefmælt og Kokmælt, 12.9.2007 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband