Frábært....

Hvað er betra en að fara upp í rúm að lesa á lægðasömum degi.

En þar sem ég þarf að lesa nokkrar bækur, á íslensku jafnt sem ensku, er þetta mjög góð afsökun. Nei,nei.... þetta er ekki leti í mér, þarf bara að lesa þessar bókmenntir, er að læra, ekki trufla mig.

Það sem væri toppurinn á tilverunni, er að hafa snarkandi arinn, hlýtt og gott, hringa sig upp í sófa með bókmenntirnar og dreypa á rauðvíni með ostum og góðum heimagerðum sultum.

En þar sem ég á ekki arinn, skítakuldi inni, sófinn óþægilegur, og bókmenntirnar verða ekkert meira spennandi þrátt fyrir ost, sultu og rauðvín.

Góða drauma...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Gangi þér vel í lærdómnum, gott hjá þér að eyða laugardagskvöldi í lestur. Vonandi finnur þú góða stellingu og sveipar um þig sænginni bara í staðinn fyrir arineld. Góða nótt.

Bjarndís Helena Mitchell, 23.9.2007 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband