Sjokkið að minnka, reiðin að taka við

Hvernig vogar hann sér þessi mannhundur, að hringja í móður tilvonandi (fyrrverandi) fórnarlambs. Og hvernig fékk hann nafnið mitt, eða fullt nafn fórnarlambsins??? Mér var sagt það á lögreglustöðinni að það væri undir lögfræðingi brjálæðingsins, hvort hann fengi afrit af dómskýrslunum. Þar kemur víst skýrt og greinilega fram nafn fórnarlambs og kærenda. Eins var það að viðbjóðurinn virtist vita brot af símanúmeri fórnarlambsins. Halló, 20 árum seinna. Var að detta það í hug hvort verjandi þessa ógeðs, væri kannski þessi lögfræðingur sem var sakfelldur fyrir barnaklám og er víst flúinn úr landi? Man ekki nafnið á honum, en að sjá (í kastljósi) meiriháttar perri. En virkilega vond tilhugsun að þessi geðvillti einstaklingur hafi verið að njósna um mína fjölskyldu síðastliðin 20 ár. Allavega skeður það ekki á hverjum degi að margdæmdir glæpamenn hringi heim til mín til að segja HÆ.

Ok, nú er ég að verða reið, ef ég sé þetta skriðdýr nálægt heimili mínu (fékk að sjá nýja mynd af þeim réttdræpa) Þá mun hann finna fyrir því.

End of blog for now


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Gangi þér vel, gott að þú ert ekki hrædd lengur!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.10.2007 kl. 12:26

2 Smámynd: Anna Sigga

Úff, þetta er svakalegt... hugur minn er með ykkur, gangi ykkur vel!

Anna Sigga, 21.10.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband