Þetta er alveg fyrirtak....

Konur og karlar eru alltaf að væla um jafnrétti... En hvað er jafnrétti???

Þegar við "konur" verðum veikar. Svo fátítt sem það er, en þegar og ef við erum illaupplagðar og lasnar, eigum við samt að skila okkar hlutverki, hugsa um bú og börn.  Bíta á jaxlinn og setja hausinn undir sig... Þetta lagast eftir nokkra daga. 

Svo fær kallinn einhverja slæmsku í hálsinn eða annarsstaðar, og þá á maður að vorkenna greyinu svo mikið. En eigum við ekki alveg nóg með börnin okkar, þegar þau eru veik? Er kallinn ekki fullorðinn líka???

Veit vel að þetta er mín upplifun.... Er ekki að alhæfa um alla, bara smá pirruð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kobbi Trukkakall.....

VOOHHHH  !!!!!!  anda með nefinu þarna megin.....   hann er bara lítill í sér hehe....   ekki allir jafn hraustir og ég

Kobbi Trukkakall....., 5.11.2007 kl. 19:28

2 Smámynd: Anna Sigga

Vinkona mín kvartar yfir þessu, þau búa í sveit og eru í búskap. Ef hún er sárlasin þá "fær" hún að vera inni og hvíla sig á meðan hún hugsar um 16 mánaða son þeirra, eldar og þrífur en ef hann fær hausverk þá fer hann inní herbergi og leggur sig. Kannski eins gott að móðir og sonur hafi þá hægt um sig

Anna Sigga, 6.11.2007 kl. 15:25

3 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Er karlinn lasinn núna? Kannast við þetta.

Kveðja 

Sóley Valdimarsdóttir, 8.11.2007 kl. 00:27

4 Smámynd: Fishandchips

Gott að vita að minn er ekki sá eini sem fær hor í nös, án þess að leggjast í rúmið :)

Fishandchips, 8.11.2007 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband