Jóla hvað???

Eftir að synirnir urðu of stálpaðir til að setja skó úti í glugga, þá hafa undur og stórmerki átt sér stað.

Það er svo skrýtið, pakkar hafa skotið upp kollinum í hinum ýmsustum skóm í forstofunni. Kannski ekki á hverju kvöldi, en öðru hvoru.

Gæti það verið að jóli sé ennþá til? Allavega sagði ég sonum mínum, þegar að efinn fór að sækja að Að bara þeir sem trúa í alvöru á Sveinka fá alvöru gjöf í skóinn. Hjá trúleysingjunum þurfa foreldrar að hlaupa í skarðið.

Þannig að ég trúi enn á jólasveinana okkar, allavega fæ ég stundum í skóinn. En ekki samt kartöflu ennþá.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Krúttlegt

Bjarndís Helena Mitchell, 15.12.2007 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband