8.3.2008 | 00:03
Ég á afmæli í dag...
Er orðin xxx gömul, greinilega. Synirnir alltof uppteknir í sinni vinnu til að muna eftir mömmu gömlu.
En ektamakinn kom heim með blómvönd, rauðvínsflösku, góðan ost og gjöf frá tengdó. Og fékk stóran koss í staðinn.
Annars var deginum eytt í þvott, þrif og smá lærdóm. Eins og venjulega.
Annars lenti sá litli í hasar í vikunni. Það var reynt að ræna tölvubúðina þar sem hann vinnur. Er frekar lítill og mjór og ekki mikið til stórræðanna, lét aðra vinnufélaga um að elta þjófinn. Þannig að strax eftir ránið snéri hann sér að næsta viðskiptavini og hugsaði bara um afgreiðsluna.. hvað var vandamálið aftur????
Alltaf gott að vera bara jarðbundinn....
Um bloggið
barabull
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn, í dag.
Bjarndís Helena Mitchell, 8.3.2008 kl. 11:36
Til hamingju með afmælið frænka
Hrund og Kári Alexander (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 12:26
Til hamingju afmælið í gær
Vonandi var dagurinn góður.
Anna Sigga, 9.3.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.