Hæ, hæ aftur

Alveg ótrúlegt.... hef ekkert bloggað í allt sumar, en samt alltaf einhverjir sem eru að skoða síðuna. Só... Halló... þið fjögur, gefið ykkur fram.

Ýmislegt hefur gengið á síðan síðast. Aðstoðarverslunarstjórinn var rekinn  3 dögum eftir að hann kom úr sumarfríi. Þrátt fyrir kröftug mótmæli, var ég dubbuð upp í stöðuna. Fyndið, vegna þess að þegar ég var í viðtalinu fyrir þetta starf, bauðst mér önnur vinna en sem vaktstjóri. En mér fannst ég bara búin með stjóra pakkann. Þannig að ég tók verr launaða starfinu, gegn því að vera bara óbreyttur með enga ábyrgð. Ok, 4 mánuðum seinna er ég aftur stjóri :(Yngri sonurinn sagði: Hey, þú mátt ekki standa þig svona vel í vinnunni.Um leið og aðstoðarmanneskja verður ráðin, sem gæti höndlað þetta þá gef ég titilinn eftir og verð bara aðstoð.Kveðja

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband