27.12.2008 | 21:47
Kreppujól...:)
Allavega var fólk ekki almennt að spara, nema þá kannski á utanlandsferðum.
Allavega var ég að renna blint í sjóinn. Hef aldrei áður unnið í búð, hvað þá að stjórna vöruvali og þessháttar. Held samt að þetta hafi verið massað.... Allt var til sem birgjar gátu látið mig fá, og ekkert svo mikið eftir af jólavöru sem ég pantaði. Og ekki síst, um 200 % aukning bara í minni búð frá í fyrra.
Verð bara að fá að monta mig smá.
Svo er bara að vita, hvar yfirmennirnir setja mann???
Stundum fá þeir klappið á bakið, án þesa að vinna til þess og gleyna að segja "verkamönnunum" frá því.
Í þessari keðju er ég bara peð,,, Nei,nei... ekki bónus eða krónan.
Mér þætti virkilega vænt um að fá, þó það væri ekki nema tölvupóstur.....smá kveðju, frá eigendum, sem ég hef ekki hugmynd um hverjir eru. Hitti bara hina og þessa stjóra, sem hugsa bara um sína deild.
Bara að rasa svolítið út, fyrirgefið öll.
Látið sem þið hafið ekki séð þessa færslu
Um bloggið
barabull
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.