Aftur komin helgi...

Hafið þið einhverntímann spáð í þetta orðalag... helgi... Þetta á víst að vera heilagur tími hjá okkur. Tími til að sinna heimili, og öllu öðru. En í lífsgæðakapphlaupinu, gleymum við oft hvað fellst í þessu orði... helgidagur... Hjá okkur venjulega fólkinu, táknar þetta hvíldartíma. En er þetta svo mikill hvíldartími??? Það þarf að þrífa heimilið, hafa samskipti við aðra heimilismeðlinga, versla, kannski einhver boð og ekki gleyma að fá að sofa út.

Mér finnst ég vera bara þreyttari eftir helgarnar en virku dagana.

Þessi helgi er uppbókuð... Þarf að skúra heima hjá mér á morgun og fara í nettann verslunarleiðangur. Síðan er afmælisboð um kvöldið. Reyndar get ég valið úr tveinur boðum.  Á sunnudag eru 2 fermingarveislur, svo þarf ég að komast inn á milli í heimsókn til mömmu. Þannig að maður er bara útjaskaður eftir "helgina". 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 381

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband