6.6.2007 | 17:58
Jæja, kannski kominn tími
Halló, allir nær og fjær. Er búin að hafa það bara náðugt, eftir að ég hætti að vinna ( tæp vika )
Er búin að vera svo upptekin við að gera ekki neitt. Svo hefur veðrið alltaf svona áhrif á mig.
Var búin að spá því fyrir meira en mánuði, að það myndi byrja að rigna fyrsta júní, og það stóðst. Auðvitað... það var náttúrulega dagurinn sem ég byrjaði í fríinu. Hef sjaldan tekið sumarfrí, en þá rignir alltaf.
En er að fara út að borða á eftir með "gömlu vinnunni" á Hereford steak house, hvorki meira né minna, erum í góðu sambandi við eigendur, þannig að það er allt frítt.
Svo byrjar skólinn á mánudaginn, svo eins gott að hlaupa af sér hornin áður en alvaran byrjar aftur.
En endilega elskurnar, bara að muna að kvitta fyrir innlitið
Um bloggið
barabull
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 508
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.