Hugleiðing um veðurfarið

Vorið er eins og lítil blómarós

Sendir okkur sólskinsbros

og veröld okkar sveipast gullnum geislum

Gefur okkur fyrirheit um sumarið 

Svo hleypur litla skottan burt og felur sig

bakvið föður sinn, vetur konung.

Kíkir stund og stund á tilvonandi ríki sitt og brosir.

Síðan þroskast hún í sumarið, með dynti gelgjunnar

Með haustinu er hún orðin fullvaxta.

Úttroðin af ávöxtum sumarsins, gengur hún að eiga

tilvonandi vetur konung.

Í fyllingu tímans fæðir hún svo vorið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Mjög fínt ljóð.  Skemmtileg hugmynd um hringrás og endurfæðingu. 

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 14.6.2007 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 327

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband