Þoli ekki þegar útpæld færsla "púff" hverfur bara

Sennilega misskilningur á milli mín og tölvunördanna. Kann lítið meira en á lyklaborðið. Hef samt farið á nokkur tölvunámskeið og tölvuáfanga. Skrýtið, fæ alltaf hæstu einkunn á prófunun. Já, gleymdi einu, fljót að tileinka okkur námsefnið en við erum svo fljót að gleyma, komin á þennan aldur.

Svo þegar maður er loksins búinn að læra eitthvað varðandi þessar tölvur, þá kemur ný útfærsla. Og þá þarf að byrja upp á nýtt.

Er bara að bulla... Ekkert eldhús, allt í ryki og skít. Þarf að hafa nóg að kaffi og meðí, iðnaðarmenn vinna ekki án þess. Er ekki að grínast, en ofaní 2 iðnaðarmenn fer kaffipakki á dag.....

Svo á meðan heimilið er undirlagt, þá er ég auðvitað í atvinnuviðtölum. Reyni að finna einhver föt sem eru ekki grá af ryki, og að finna andlitsgræjurnar er smá mál. En tek þessu öllu með stólískri ró og segi sjálfri mér að "góðir hlutir gerast hægt".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

barabull

Höfundur

Fishandchips
Fishandchips

Er bara á besta aldri. 2 krakkar, misjafnlega uppkomnir, kall og 2 kettir á heimilinu. Finnst bara gaman að bulla smá og hafa samskipti við allskonar fólk

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 313

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband